logo

Fyrsti konsertinn me­ Gumma Ben gekk vel

12 júlí 2011

Hinn landsþekkti tónlistarmaður og þulur á RUV, Guðmundur Benediktsson, hleypur í skarðið fyrir Ólaf Þórðarson sem er í sjúkraleyfi. Frumraun sína á sviði með South River Band þreytti Guðmundur á Kaffi Rósenberg 1. júní 2011. Þetta gekk aldeilis prýðilega, húsfyllir og mjög góð stemning.