logo

Funda­ Ý Hverager­i

5 ágúst 2011

Hljómsveitin brá sér bæjarleið í ágústbyrjun og heimsótti Guðmund gítarleikara í Hveragerði.
 
Hljómsveitin er í sumarfríi en kom þó saman í Hveragerði, sötraði kaffi og nartaði í kleinur í boði Guðmundar og Olgu konu hans. Rætt var um verkefni komandi mánaða, Reykjavik Folk Festival og fleira. En mestu skiptir að þarna náðist þokkaleg mynd af hljómsveitinni, sú fyrsta eftir nýjustu mannabreytingar.
 
 
Frá vinstri: Guðmundur F. Benediktsson, Helgi Þór Ingason, Jón Kjartan Ingólfsson, Matthías Stefánsson og Ólafur Baldvin Sigurðsson.