logo

Dagskrá Reykjavik Folk Festival 2012

17 febrúar 2012

Dagskrá Reykjavik Folk Festival 2012 
 
 
 
 
 
Reykjavik Folk Festival verður haldin á Café Rosenberg dagana 7.-10.mars næstkomandi. Dagskrá hátíðarinnar liggur nú fyrir.
 
Miðvikudagur 7.mars
21.00-21.35 Svavar Knútur
21.40-22.15 Skuggamyndir frá Byzans 
22.20-22.55 Halli Reynis og hljómsveit
23.00-23.45 South River Band
 
Fimmtudagur 8.mars
21.00-21.35 Kerala
21.40-22.15 Illgresi
22.20-23.05 Benjamin Koppel 
23.10-23.55 Melchior
 
Föstudagur 9.mars
21.00-21.45 Gunnar Þórðarson
21.50-22.35 KK
22.40-23.25 Kryss - Danmörk
23.30-00.45 Gæðablóð
 
Laugardagur 10. mars
21.00-21.45 Guðrún Gunnarsdóttir og hljómsv.
21.50-22.35 Spottarnir
22.40-23.25 Kvonn - Færeyjar
23.30-00.45 Varsjárbandalagið
 
Að auki eru tveir viðburðir skipulagðir í tengslum við Reykjavik Folk Festival í ár.
 
Tónleikar í Draugahúsinu á Stokkseyri laugard. 10. mars kl. 15.00. 
Fram koma Dans/Norsk/Sænska sveitin Kryss og hin Færeyska Kvonn. 
 
Tónleikar í Norræna húsinu sunnudaginn 11. mars kl. 15.00
Fram koma Anders og Benjamin Koppel og Kryss.