logo

Gestak÷nnun nemenda vi­ HR

10 mars 2012

Nemendahópur í meistaranámi í verkefnastjórnun (MPM) við HR vinnur að stefnumótun fyrir Reykjavik Folk Festival til næstu ára. Meðal annars kanna þau viðhorf gesta Reykjavik Folk Festival.
 Nemendahópurinn hefur sett saman könnun á viðhorfum og væntingum gesta Reykjavik Folk Festival og biðja þau gesti vinsamlegast að gefa sér örfáar mínútur í að velja þennan hlekk og svara nokkrum spurningum.