logo

Mišasala hafin į Reykjavķk Folk Festival 2014

17 febrúar 2014

Miðasala á Reykjavík Folk Festival 2014 er hafin!
Dagskráin er einstaklega glæsileg í ár en á hátíðinni koma fram; Bubbi Morthens, KK, Drangar, Skúli Sverrisson, Elín Ey, Kristín Ólafs, Hymnalaya, Kristjana Arngrímsdóttir, Soffía Björg, Steindór Andersen, Bjartmar Guðlaugsson og Snorri Helgason.
Forsala á hátíðina er á midi.is og kostar armband sem veitir aðgang að öllum þrem kvöldunum einungis 7.999 kr. í forsölu en 3.000 kr. á stök kvöld.