Dagskrá 2016 tilkynnt! // Schedue 2016 announced!
11 febrúar 2015
Dagskrá Reykjavík Folk Festival hefur sjaldan verið glæsilegri.
Þeir listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár eru; Elín Ey, Valdimar Guðmundsson & Örn Eldjárn, Högni Egilsson, Ellen Krisjánsdóttir & Eyþór Gunnarsson, Ragnheiður Gröndal, Bangoura Band, Ingunn Huld og Skuggamyndir frá Býzans & sóley.
10. mars 2016
Elín Ey
Valdimar Guðmundsson & Örn Eldjárn
sóley
11. mars 2016
Ellen Kristjánsdóttir & Eyþór Gunnarsson
Ragnheiður Gröndal
Bangoura Band
12. mars 2016
Ingunn Huld
Skuggamyndir frá Býzans
Högni Egilsson