logo

Fyrri Reykjavik Folk Festival

Fyrsta Reykjavik Folk Festival var haldin í mars 2010. Hún gekk sérlega vel.
 
Undirbúningur fyrir Reykjavik Folk Festival 2011 var í fullum gangi undir verkstjórn Ólafs Þórðarsonar haustið 2010. Þær áætlanir urðu að engu í nóvember 2010 en snemma árs 2011 tóku vinir Ólafs á það ráð að halda tónleika í Háskólabíói undir merkjum Reykjavik Folk Festival, honum til stuðnings. Húsfyllir var í Háskólabíói.