logo

Marteinn Sindri

Marteinn Sindri, tónlistarmaður og heimspekingur hefur verið að koma sterkur inn í tónlistarsenuna undanfarin ár. Hann var hljómborðsleikari í hljómsveit Markúsar Bjarnasonar, Markús and the Diversion Sessions, auk þess að vera meðlimur í KÓRUS, sem jafnframt kemur fram á hátíðinni. Marteinn hóf nýverið að koma fram með eigin lagasmíð, þá ýmist einn með gítar, eða með gestum. Í tónsköpun sinni daðrar marteinn við ýmis áhrif, sálmatónlist og kántrý, þjóðlaga- og samtímatónlist og sendi nýverið frá sér tvö lög, Jólapeð, og Heim til míns hjarta. 


 
Hlustið á lögin hans Marteins Sindra á youtube;

Heim til míns hjarta; https://www.youtube.com/watch?v=3LF88VX0aLo

Burnt: https://www.youtube.com/watch?v=IDsI44Whxcw

Jólapeð : https://www.youtube.com/watch?v=u7gXO142Eaw