logo

Reykjavik Folk Festival 2012

Hátíðin árið 2012 var fjölbreytt og nú með þátttöku erlendra listamanna. Hún stóð dagana 7.- 10. Mars á Café Rósenberg og tókst í alla staði frábærlega, þrátt fyrir leiðindaveður. Erlendu gestirnir voru Benjamin Koppel, Kryss frá Danmörku og Kvonn frá Færeyjum. Kryss hélt einnig tónleika í Norrræna húsinu á meðan þau stóðu hér við. 

Þeir sem fram komu:  

Skuggamyndir frá Byzans , Halli Reynis og hljómsveit,  South River Band,   Kerala,  Illgresi,  Benjamin og Andres Koppel, Melchior,  Gunnar Þórðarson,  KK og Leo Gillespie,  Kryss – Danmörk,  Gæðablóð,  Guðrún Gunnarsdóttir og hljómsveit,  Spottarnir,  Kvonn – Færeyjar og  Varsjárbandalagið. 

Á sumarmánuðum voru svo fluttir átta þættir með efni frá Reykjavík Folk Festival á Rás1 Ríkisúvarpsins.