logo

Sigurdur Gudmundsson

 

Sigurður Guðmundsson hefur sett mark sitt djúpt í íslenska tónlistarsögu og unnið með mörgum af þekktari hljómsveitum landsins, - þar má nefna hljómsveitir eins og Hjálmar, Senuþjófarnir og Baggalútur. Í dag er Sigurður að vinna að nýrri hljómplötu með hinni rómuðu Memfismafíu og mun ásamt þeim Erni Eldjárn og Guðmundi Óskari flytja nýleg lög af væntanlegri plötu, í bland við eldra efni.

 
Þeirra nýjasta lag, Orðin mín, hefur notið töluverða vinsælda undanfarnar vikur og má hlýða á lagið hér; https://www.youtube.com/watch?v=eAFDALc0cE8