logo

Umbra Ensemble

 

Umbra Ensemble var stofnað árið 2014 og er skipað atvinnutónlistarkonum sem allar hafa brennandi áhuga á bæði ævafornri og nýrri tónlist. Þær hafa skapað sinn eigin hljóðheim sem hefur fornan blæ og spila þær bæði nýja og gamla tónlist í eigin útsetningum. Útkoman er áhrifamikil og töfrandi.
 
Flytjendur: 
Alexandra Kjeld, kontrabassi, söngur
Arngerður María Árnadóttir, Orgel, Söngur og keltnesk harpa
Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir, fiðla og söngur
Lilja Dögg Gunnarsdóttir, söngur og slagverk
 
 
 
Umbra is an alternative music ensemble with electric tastes, exploring ancient folk music, medieval, and contemporary music through improvisation and original arrangements. The group´s sound is distinguished by its use of variations period instruments, leading a distinctive ambience to its performances. The artistic vision of the players is to blur the boundaries of tradition and to appeal to a wide audience by breathing new life onto ancient music.